Nemar, 18 ára og eldri eiga rétt á 50% afslætti af tímabilskortum á höfuðborgarsvæðinu.
Til þess að virkja afsláttinn er nauðsynlegt að fylgja ákveðnum skrefum. Veldu vefsvæði skólans þíns til að skoða þessar leiðbeiningar.
Farmiðlar
Hægt er að setja nemakort inn á Klapp kort eða Klappið.
Einnig er hægt að kaupa Klapp kort á sölustöðum Strætó.