Staðgreiðsla

Borgaðu snertilaust um borð í Strætó – Einfalt, fljótlegt og þægilegt.

Hægt er að sjá yfirlit yfir fjölda ferða sem keyptar hafa verið með greiðslukorti hér. Einnig er hægt að skrá kortanúmerið inn á Mínar síður og sjá yfirlit þar.

Það má einnig staðgreiða fargjöld með reiðufé þegar gengið er um borð í strætisvagn. Best er að hafa upphæðina fyrir stökum miða við hendina þar sem vagnstjórar geta ekki gefið til baka á höfuðborgarsvæðinu.

 

Algengar spurningar